Bókaðu hér

Hvernig ferð viltu?

Kanarí

VINSÆL HÓTEL Á KANARÍ

LOPESAN BAOBAB*****

Lba _142-1-1

 

BARBACÁN SOL****

BarbacánSol

 

PARQUE CRISTOBAL***

1156158478-1

 

COSTA MELONERAS****

Front -2

Ekki missa af…

Aqualand
Vatnsrennibrautagarðar af bestu gerð, mikið líf og fjör fyrir alla fjölskylduna

La Lonja
Fjölbreyttir veitingastaðir og barir í hjarta Palma borgar

Abaco
Sá frægi ávaxtabar í La Lonja

Marineland
Skemmtilegur sædýragarður í Portals Nous

La Granja
Frábært byggðasafn í fallegu umhverfi skammt frá Valldemossa

The House Of Katmandu
Skemmtigarður

Drekahellarnir
Við Cala Millor eru þess virði að heimsækja

Valldemosa
LaGranja klaustrið La Real Cartuja

Flugtími: 5:30

Tímamismunur: Enginn

Meira gott að vita HÉR 

Mundu að bóka akstur

Skoðunarferðir 

Golf á Kanarí

 

SÆLUSTAÐUR ÍSLENDINGA - NÚ SUMARIÐ 2016!

Íslendingar hafa sótt í strendur Gran Canaria áratugum saman og hefur eyjan verið einn vinsælasti vetraráfangastaður Úrvals Útsýnar. Betri stað í sólarfrí er erfitt að finna hvort sem er fyrir unga sem aldna. Stöðugt hitastig, þægilegt loftslag og stórbrotið landslag heilla alla!  - Þú finnur úrval gistinga og verðdæmi í bókunarvélinni hér að ofan.  

 

Takið eftir frábæru verði á BAOBAB***** með hálfu fæði næsta sumar!
 
Á Kanaríeyjum er líflegt að vera. Þar er að finna eitthvað fyrir alla, hvort sem er að labba niður við strönd eða sóla sig við sundlaugina. Njóta góðrar máltíðar saman á einu af fjölmörgu veitingarhúsum Eyjunnar. Á Kanarí er fjölbreytt afþreyging og skemmtun fyrir krakka og fjölmargar verslunarmiðstöðvar. 

 

ENSKA STRÖNDIN

Enska ströndin, eða Playa del Ingles, er aðalstaðurinn. Nafnið á bæði við um ströndina og bæinn. Ströndin teygir sig til San Augustin í austri og Maspalomas í vestri. Góð gönguferð er út í vitann í Maspalomas og sandöldurnar freistra margra. Allir þekkja verslunarkjarnana Yumbo Center, Kasbah, Cita og Faro 2.
 
 • Barbacán Sol**** - frábær gisting fyrir allar fjölskyldur
 • Hotel IFA Catarina**** - góður kostur fyrir barnafjölskyldur
 • Hotel IFA Dunamar**** - góð gisting fyrir alla
 • Hotel IFA Buenaventura*** - frábær gisting fyrir barnafjölskyldur
 • Bungalows Parque Cristobal*** - frábært fyrir barnafjölskyldur  
 • Eugenia Victoria*** - fyrir alla, mikið um að vera í garðinum! 
 • Apartmentos Teneguia** - gisting fyrir fullorðna
 • Jardin del Atlantico** - gisting fyrir fullorðna
 • Roque Nublo** - klassísk kanaríeyjagisting 

 

MASPALOMAS

Maspalomas svæðið er orðið sambyggt Ensku ströndinni að vestan. Mikil áhersla hefur verið lögð á tengingu við náttúruna með lágreistum húsaþyrpingum, fallegum sundlaugagörðum og áherslu á sameiginlega aðstöðu á gististöðunum. Ströndin á Maspalomas er stór og þekkt fyrir mikla og sérstæða sandhóla sem gerir ströndina sérlega skemmtilega til fjölbreyttrar útiveru. Við vitann (Faro) er úrval veitingastaða, verslana og öldurhúsa. 

 

 • Hotel Dunas Mirador 4ra stjörnu hótel - gott fjölskylduhótel
 • Maspalomas Princess 4ra stjörnu hótel - gott fjölskylduhótel
 • Lopesan Boabab 5 stjörnu lúxus - frábært hótel fyrir alla!
 • Hotel Gran Villa Del Conde 5 stjörnu lúxus
 • Costa Meloneras Glæsilegt 4ra stjörnu
 

ÚRVALSFÓLK - ferðalög og frábær félagsskapur
Í ferð með Úrvalsfólki er hópurinn samstæður og þú nýtur samvista við jafnaldra, vini og kunningja. Skemmtanastjóri er með í ferðum og skipuleggur fjölbreytta dægradvöl, t.d. leikfimi, spilavist, út að borða, dans og skemmtikvöld.  

 

KORT AF SVÆÐINU