Skoðaðu úrvalið í bókunarvélinni okkar hér til hliðar: veldu þá tegund ferðar sem þú ert að leitast eftir, hvenær þú vilt fara og fyrir hversu marga.
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu tilboðin sent beint í pósthólfið þitt.
Klassíska Kanarí, Meloneras og Enska ströndin - sælustaður fjölskyldunnar! Stöðugt hitastig, þægilegt loftslag og stórbrotið landslag heilla alla!
Sígildur sólarstaður allt árið um kring - einstök veðursæld alla daga! Fjölbreytt afþreyging fyrir alla fjölskylduna. Þau eru ávallt stórfín - fríin með Úrval Útsýn!
Glæný páskaferð 18. - 22. apríl. Njóttu fallegrar náttúru, skemmtilegs arkitektúrs, frábærs matargerðar og úrval skoðunarferða. Gist á góðum 3 - 5★ hótelum og morgunverður innifalinn.
Yndisleg og fróðleg páskaferð til Lissabon: frá Skírdegi til annars páskadags. Lissabon hefur svo sannarkega slegið í gegn og komast iðulega færri að en vilja.
Má bjóða þér til ítalskrar matarveislu um páskana? Áfangastaðurinn er Piedmont-hérað á norður-Ítalíu
Skemmtileg sveitaferð þar sem farið verður í ferðir, m.a. á mið sögunnar, elhússins, vínræktarinnar, léttra gönguferða og útreiðatúra með íslenskum hestum. Fararstjóri: Hjördís Hildur
15 daga skemmtisigling frá San Francisco til draumkenndra Hawaii-eyja með viðkomu í Mexíkó um borð í glæsilegu skipi, gistingu á fínu hóteli, í skemmtilegum félagsskap og í fylgd íslensks fararstjóra!
Fjölbreytt en þægilegt skíðasvæði og líflegur bær. Tilvalið skíðasvæði fyrir alla fjölskylduna. Íslensk fararstjórn.
Vorferðir með Jenný til Tenerife. Gönguferðir, leikfimi, söngur, dans, spilaleikir, mínígolf, skoðunarferðir og sameiginlegt borðhald á ýmsum stöðum!
Vorferð á Costa Blanca með Lóló. Í þessari heilsueflandi ferð verður skemmtun og hreyfing í fyrirrúmi, sannkölluð uppbygging líkama og sálar.
Láttu sérfræðinga okkar sjá um viðskiptaferðina þína og fyrirtækisins. Sendu ferðaáætlunina á ferðaráðgjafa okkar hjá Fyrirtækjaþjónustu. Þeir finna bestu leiðina og hagstæðasta fargjaldið. Með því að eiga viðskipti við okkur kemstu áhyggjulaus alla leið.
Við erum óháð flugfélögum sem gerir okkur ávallt kleift að finna hagkvæmustu leiðina að góðri viðskiptaferð. Sérhæfum okkur einnig í ferðum fyrir einstaklinga og minni hópa.
--