Bókaðu hér

Hvernig ferð viltu?

Úrvalsborgir

Úrval Útsýn hefur áratuga reynslu af skipulagningu borgarferða bæði fyrir einstaklinga og hópa. Bjóðum einnig uppá sérsniðnar borgarferðir fyrir stóra og smáa hópa — fáðu tilboð í þinn hóp.

Hópadeild okkar hefur skipulagt ferðir fyrir fjöldann allan af fyrirtækjum, vinahópum, áhöfnum, kórum og klúbbum sem tekist hafa vel og vakið mikla lukku.

Í Úrvalsborgum er flogið með Icelandair í beinu flugi þar sem taskan flýgur frítt, afþreyingarkerfi um borð, þráðlaust net og Vildarpunktasöfnun á öllum fargjöldum.