Bókaðu hér

Hvernig ferð viltu?

Alicante

Hotel Castilla Alicante er snyrtilegt 3ja stjörnu hótel um 200 metra frá San Juan ströndinni í norðurhluta Alicante borgar. Hótelið er nýlega uppgert og í garðinum er lítill garður með sundlaug og sólbaðsaðstöðu.

GISTING

Herbergin eru nýlega uppgerð, en hótelið var tekið í gegn árið 2010. Öll herbergi eru búin svölum og með sjávarsýn. Herbergin eru búin flatskjá, fríu þráðlausu interneti og loftkælingu. Einnig er þar öryggishólf, sími og hárþurrka í hverju herbergi. 

AÐSTAÐA 

Við hótelið er lítill garður með sundlaug og sólbaðsaðstöðu. 

VEITINGAR 

Á hótelinu er veitingastaður og bar á hótelinu ásamt kaffiteríu. Morgunverður er framreiddur sem hlaðborð en hádegisverður og kvöldverður er borinn á borð. Í næsta nágrenni eru veitingastaðir, barir og kaffihús.

STAÐSETNING 

Hótelið er staðsett um 200 m frá Alicante golf golfvellinum og um 200 metra frá San Juan ströndinni í norðurhluta Alicante borgarinnar. 

AÐBÚNAÐUR Á HOTEL CASTILLA ALICANTE

Útisundlaug 

Sólbaðsaðstaða

Tvíbýli

Hárþurrka 

Baðherbergi

Svalir 

Sjávarsýn

Veitingastaður 

Kaffihús 

Bar 

ATH
Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 
 
Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin. 

Upplýsingar

Avd. Paises Escandinavos, Esquina Costablanca 7 03540 Alicante

Kort