Bókaðu hér

Hvernig ferð viltu?

Enska ströndin

Hotel Gran Canaria Princess er gott fjögurra stjörnu hótel sem er aðeins fyrir 18 ára og eldri. Hótelið er staðsett á ensku ströndinni í um 750 gangi frá ströndinni.

AÐSTAÐA

Góður sundlaugargarður með tveim sundlaugum og sólbaðsaðstöðu með bekkjum og sólhlífum. Heilsulind, hárgreiðslustofa,  líkamsræktaraðstaða og gufubað er á hótelinu. Frí handklæði eru við sundlaugina fyrir gesti til afnota.

VEITINGASTAÐIR

Tveir veitingastaðir og fjórir barir eru á hótelinu. Skemmtidagskrá er á daginn og kvöldin fyrir gesti hótelsins.

HERBERGI

Vel útbúin og falleg herbergi með loftkælingu, síma og sjónvarpi. Baðherbergi með sturtu og hárþurrku. WIFI er á hótelinu gegn gjaldi. 

ANNAÐ

Sundlaugar

Sundlaugarbar

Sólbaðsaðstaða

 

Upplýsingar

Avda. Gran canaria, 18, E-35100 Playa del Inglés, Gran Canaria

Kort