Bókaðu hér

Hvernig ferð viltu?

Madonna

Hotel Alpina er þriggja stjörnu fjölskyldurekið hótel  vel staðsett í Madonna di Campiglio. Hótelið er staðsett um 50 metra frá Miramonti lyftunni einnig köluð 3-tre lyftan Hótelið er staðsett í miðbænum örstutt frá supermarkaðnum, veitingastöðum og skíðabúðum. Á hótelinu er heilsulind með tækjum til líkamsræktar, gufubaði og heitum pott.  Veitingastaður og bar er á hótelinu. Herbergin eru með baðherbergi  og sjónvarpi. Wi - fi er á hótelinu gegn gjaldi.

ATH:   Ferðamenn greiða gistiskatt sem ekki er hluti af verði okkar og er innheimtur við innritun af hótelinu sjálfu. Hann er reiknaður á mann fyrir hverja nótt á gististaðnum. 

Upplýsingar

Via degli Sfulmini, 5,

Kort