Bókaðu hér
Hvernig ferð viltu?
Veldu áfangastað
Veldu ferð
Savoia Palace hotel er 4ra stjörnu hótel staðsett miðsvæðis í Madonna, aðeins 100 metrar eru frá skíðalyftum, aðaltorgi og verslunum. Á hótelinu er heilsulind með gufubað og vinalegur veitingastaður.
GISTING
Herbergin eru rúmgóð og vel innréttuð í klassískum stíl. Baðherbergi með baðkari og sturtuhaus, öryggishólf, gervihnattarsjónvarp og frítt internet. Baðsloppur og inniskór.
AÐSTAÐA
Á Savoia Palace er heilsulind þar sem gestir geta slakað á eftir langan dag á skíðum. Þar er að finna gufubað, eimbað, nuddpott og slökunar aðstöðu.
VEITINGAR
Á hótelinu er veitingastaður sem býður upp á vinalegt andrúmsloft og sérhæfir sig í norður - ítölskum réttum. Þeir sem bóka Savoia Palace um jólin þá er jólakvöldverður innifalinn.
STAÐSETNING
Savoia Palace er staðsett miðsvæðis í Madonna, 100 metra frá skíðalyftum, aðaltorgi og verslunum.
AÐBÚNAÐUR Á SAVOIA PALACE
Verönd
Veitingastaður
Heilsulind
Nudd
Þráðlaust internet
Gervihnattasjónvarp
Tyrkneskt bað
Gufubað
Skíðageymsla
Töskugeymsla
Ferðamenn í Madonna greiða gistiskatt sem ekki er hluti af verði okkar og er innheimtur við innritun af hótelinu sjálfu. Hann er reiknaður á mann fyrir hverja nótt á gististaðnum.
Upplýsingar
SPH – Via Dolomiti di Brenta, 18
I-38086 Madonna di Campiglio (TN)
Sjá vefsíðu
Kort