Bókaðu hér

Hvernig ferð viltu?

Las Palmas

Hótel Aloe Canteras er 3 stjörnu, einföld en stílhrein hótel gisting, staðsett á Playa de Las Canteras ströndinni í höfuðborg Gran Canaria - Las Palmas

GISTING 

Hótelið er nýlega uppgert með einföldum en stílhreinum herbergjum sem eru með sjónvarpi, ísskáp og öryggishólfi. Á baðherbergjunum er hárþurrka.

AÐSTAÐA 

Sjónvarpsherbergi og internet aðstaða eru við gestamóttökuna með ókeypis aðgangi að neti og einnig sjálfsalar með drykkjum og snarli.  

AFÞREYING OG STAÐSETNING.

Hótelið er staðsett mjög nálægt frábærum veitingastöðum, börum og verslunum allveg við ströndina á norðurhluta höfuðborgarinnar Las Palmas.

Sólbaðsaðstaða 

Sólarhringsmóttaka 

Frítt internet við gestamóttöku.

ATH

Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum og á mörgum gististöðum þarf að greiða sérstaklega fyrri aðgang. 
 
Á þeim hótelum þar sem allt er innifalið getur verið að hótel takmarki heimsóknir til gesta sinna til þess að standa vörð um þjónustu sína. Þó taka hótel misjafnlega á þessu. Gott er því að hótelgestir ræði við starfsfólk áður en gestum er boðið í heimsókn til þess að fyrirbyggja óánægju og vandræði.
 
Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin.

Upplýsingar

C/ Sagasta, 98 Las Palmas de Gran Canaria Espana

Kort