Bókaðu hér

Hvernig ferð viltu?

St Johann Tyrol

Sporthótel er frábært 4 stjörnu hótel staðsett 150 metra frá Harschbichlbahn skíðalyftunni. Þótt hótelið sé aðeins fyrir utan miðbæ St. Johann tekur einungis nokkrar mínútur að ganga að lyftunni. Á hótelinu er nóg afþreying t.d. innanhúss sundlaug og gufubað. Hótelið er á þremur hæðum.

 

Herbergin

Junior Suite

35 (m2)

Tvíbreitt rúm

Stórar svalir

Svefnsófi

Flatskjár

 

Family Room

37 (m2)

Flatskjár

Svefnherbergi + stofa með 2 auka rúmum

 

Double

20-25 (m2)

Flatskjár

Tvíbreitt rúm

 

Single

17 (m2)

90-100 cm rúm

Flatskjár

 

Aðstaða

Á hótelinu er hægt  að kíkja í innanhús sundlaugina, gufubað eða jafnvel nudd. Einnig er útisvæði til að sitja og njóta lífsins í St. Johann. Leikherbergi er einnig til staðar á hótelinu með borðtennisborði og öðrum leikjum.

 

Veitingar

Á Sporthotel er bar og veitingastaður þar sem hlaðborðið ræður ríkjum eða 5 rétta kvöldmáltíð, sem Walter  kokkur hótelsins, undirbýr fyrir gesti sína.

 

Staðsetning

Staðsetningin er frábær aðeins örfá skref í skíðalyftuna og nokkurra mínútna  rölt í miðbæ St. Johann.

Skíðaleigan er skammt frá og helstu kaffihús og veitingastaðir handan við hornið.

 

Aðbúnaður á Sporthotel

Innanhús sundlaug

Gufubað

Nuddstofa

Bar

Veitingastaður

Þráðlaust Internet

Hlaðborð

Leikherbergi

Borðtennisborð

Skíða passi

 

Upplýsingar

Winterstellerweg 3, 6380 St. Johann in Tirol, Austurríki

Kort