Bókaðu hér

Hvernig ferð viltu?

St Johann Tyrol

 

Hótel Tyrol er 3 stjörnu hótel staðsett á frábærum stað í miðbænum. Stutt er í alla veitingastaði og búðir. Öll herbergin eru vel útbúin með svölum og flottri innréttingu. Skíðasvæðið er aðeins 3 mín í burtu með fríu rútunni sem stoppar fyrir utan hótelið.


Herbergin

Double Room

25 (m2)

Svalir

Flatskjár

Tvíbreitt rúm

 

Triple Room

25 (m2)

Svalir

Flatskjár

Tvíbreitt rúm + svefnsófi

 

4 bedroom

35 (m2)

Svalir    

Flatskjár

Tvíbreitt rúm + svefnsófi

 

Aðstaða

Á Hotel Tyrol er gufubað og nuddstofa fyrir gesti. Einnig fá gestir frían aðgang að Panorama Badwelt sundlaugagarðinum sem er 150 m frá hótelinu.

 

Veitingar

Hotel Tyrol býður upp á hlaðborð. Matreiðslan er virkilega fjölhæf og eru allskyns réttir sem endurspegla matarmenningu margra landa..

 

Staðsetning

Staðsett í miðbæ St. Johann þar sem stutt er í allt. Rúta fyrir utan hótelið sem fer upp í fjallið. Veitingastaðir, barir og búðir skammt frá. Hótel Tyrol er, 400 metra frá St Johann skíðasvæðinu.

 

Aðbúnaður á Hotel Tyrol

Gufubað

Ljósabekkur

Veitingastaður

Nuddstofa

Bar

Skíðageymsla

 

Upplýsingar

Kaiserstraße 24, 6380 St. Johann in Tirol

Kort