Bókaðu hér

Hvernig ferð viltu?

St Johann Tyrol

Íbúðagisting Chalet "Alpina" var ríkulega endurbyggð vorið 2004. Íbúðirnar geta komið fyrir tveimur til sex og er stærð þeirra á milli 25 m² og 50 m². Stærri íbúðirnar eru með tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergi.

Fjölskyldurekna íbúðargistingin Chalet Alpina er staðsett í miðbæ St Johann. Fjölmargar verslanir, kaffihús og veitingastaðir gera St. Johann í Tirol að vinsælum fundarstað. Vegna góðrar staðsetningar þá eru verslanir, veitingastaðir, barir, kaffihús í göngufæri frá hótelinu.


Aðstaða

Aðgangur að Panorama Badwelt sundlaugagarðinum sem er 150 m frá hótelinu.

Fullbúið eldhús: örbylgjuofn, tvær hellur, diskar, ketill, kaffivél og ísskápur. Borðstofa og þægilegt setusvæði, kapalsjónvarp og nettenging.

Sturta, salerni, hárþurrka, útvarpstæki og svalir.

Gestir í Chalet Alpina geta einnig fengið frjáls afnot af allri aðstöðu hótelsins "Tyrol".

 

Staðsetning

Staðsett í miðbæ St. Johann þar sem stutt er í allt. Rúta fyrir utan hótelið sem fer upp í fjallið. Veitingastaðir, barir og búðir skammt frá. Chalet Alpina er, 400 metra frá St Johann skíðasvæðinu.

 

Upplýsingar

Kaiserstraße 22b, 6380 St. Johann in Tirol

Kort