Bókaðu hér

Hvernig ferð viltu?

St Johann Tyrol

Hótel Fischer er fallegt 3 stjörnu hótel staðsett í miðbæ St. Johann og aðeins í 5 mínútna göngufjarlægð frá skíðalyftunum. Þetta fjölskyldurekna hótel býður upp á, rúmgóð herbergi, þægilega setustofu, frábæran veitingastað og mjög líflegan bar. Allt sem þú gætir þurft á að halda í hjarta St. Johann er einungis nokkur skrefum frá dyrum hótelsins. Innifalið í verði er hálft fæði eða morgun og kvöldverður.

 

Herbergin

Kitzbuheler Horn

22 - 26m (m2)

Hýsir mest 2 fullorðna og 2 börn eða 3 fullorðna

 

Hornblick Family Room

34 (m2)

Hýsir mest 4 fullorðna

2 svefnherbergi, tvö tvíbreið rúm.

 

Kalkstein Family room

28 (m2)

Hýsir mest 4 fullorðna

1 svefnherbergi, tvö tvíbreið rúm

Stofa/svefnherbergi (svefnsófi)

 

 

Aðstaða

Á hótelinu er gufubað , Hammam og nuddstofa. Einnig fá gestir hótelsins frían aðgang að Panorama Badewelt sem er 38.000 ferrmetra sundsvæði. Á hótelinu eru þrjár sundlaugar utandyra með stórri rennibraut og svæði fyrir börnin, einnig er önnur sundlaug innandyra.

 

Veitingar

Á Fischer hotelinu er veitingastaður og flottur bar.

 

Staðsetning

Hótel Fischer er frábærlega staðsett í miðbæ St. Johann og í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð frá skíðalyftum.

 

Aðbúnaður á Fischer Hotel

Fjölskylduherbergi

Gufubað

Bar

Veitingastaður

Þráðlaust Internet

Skíðageymsla

Skíðapassi

Nudd

 

ATH í Austurríki þarf að greiða ferðamannaskatt sem er 2,20 EUR pr. mann pr. dag og greiðist þetta beint til hótelsins.

 
 
 

Upplýsingar

Kaiserstraße 1 A-6380 St. Johann in Tirol

Kort