Bókaðu hér

Hvernig ferð viltu?

Madonna

Villa Principe er einfalt 3 stjörnu fjölskyldurekið íbúðahótel í Madonna di Campiglio. Aðeins 400 metrar eru að Spinale kláfnum.  Veitingastaðir og Apré ski barir eru í stuttri fjarlægð.  

Í boði eru íbúð með einu eða tveimur svefnherbergjum. Í öllum íbúðum er lítil eldunaraðstaða, baðherbergi með sturtu, sími, sjónvarp og hægt að fá aðgang að wifi.

Íbúðir með einu svefnherbergi eru með svefnsófa í stofu og íbúðir með tveimur svefnherbergjum eru með koju og útdraganlegu rúmi. Einföld gisting staðsett í miðbæ Madonna. 

 

 

 

 

Upplýsingar

Piazza Righi 12 38086 Madonna di Campiglio Italy

Kort