Bókaðu hér

Hvernig ferð viltu?

Fótbolti
Enski boltinn

Það jafnast fátt á við þá upplifun að fara á völlinn í Englandi.

Enska úrvalsdeildin er erfiðasta deild í heimi og líka örugglega sú fjörugusta. Hún liggur nærri hjarta allflestra íslenskra sparkunnenda sem dreymir um að fara á völlinn – aftur og aftur og aftur… En það hefur ekki verið heiglum hent að fá miða á völlinn – fyrr en núna! Úrval-Útsýn hefur tryggt sér nokkra vel staðsetta miða á heimaleiki Liverpool, Chelsea, og Manchester United.

Ekki bíða of lengi!
Takmarkað upplag miða.

Veldu þitt lið, hafðu samband og skelltu þér á völlinn!

Veldu þitt lið