Bókaðu hér

Hvernig ferð viltu?

Fótbolti
Knattspyrnuskóli ÚÚ & AskLuka

Í samstarfi við AskLuka býður Úrval-Útsýn upp á íslenska fótboltaskóla í Hollandi og á Spáni undir nafninu: „Æft eins og atvinnumaður“.

Fyrsta námskeiðið með þessum hætti var haldið á síðasta ári og tókst frábærlega til, Krakkarnir voru sérlega ánægðir með æfingarnar og þau gæði þjálfunar sem í boði var. Eins og raunin var síðasta sumar munu Guðmundur Benediktsson og skólastjórinn, Luka Kostic, leiðbeina ungum knattspyrnuiðkendum við að taka framförum í fótboltanum. Á dagskránni verða m.a. fyrirlestrar um tækni, mataræði, leiðina til velgengni og fleira.

Á knattspynuþjálfaraferli sínum hefur Luka þjálfað marga leikmenn sem náð hafa framúrskaranadi árangri í knattsyrnuvellinum, t.a.m. þau sem mæla með skólaum hér á síðunni.

Verið velkomnir með okkur til Hollands og Spánar!

Knattspyrnuskólar

Meðmæli með AskLuka

Birkir BjarnasonDagur Dan Þórhallsson

Fanndís Friðriksdóttir