Bókaðu hér

Hvernig ferð viltu?

Granollers Cup 28. júní – 2. júlí 2017

Granollers, Spáni 28. juni – 2. juli 2017

Women Handball 1

ALMENNT

Granollers Cup 2017 er frábært unglingamót - haldið í Granollers, vinalegum bæ - rétt hjá

Barceona. Mótið var fyrst haldið 1999. Í fyrrasumar tóku um 350 lið þátt frá 23 löndum.

Flogið er beint á Barcelona og ekið þaðan í rúma klukkustund til Santa Susanna þar sem gist

verður á hótel Auguamarina , mjög góðu hóteli. Santa Susanna skemmtilegur strandbær í ca. 1

klst aksturfjarlægð frá Barcelona og 40 mínútna frá Granollers.

Hótelið er mjög gott og er 100 metra frá strönd. Þar verða íslensku þátttakendurnir í góðum

félagsskap norskra þátttakenda, sem fjölmenna á mótið.

Mótið hefst miðvikudaginn 28.júní með opnunarhátíð og því lýkur með úrslitaleikjum

sunnudaginn 2.júlí. Leikdaga og á opnunarhátið er ekið að morgni frá Hóteli á móttstað í

Granollers og tilbaka síðdegis á hótel. Þar er hægt að njóta hótelins, strandarinnar og

götulífsins, seinni part dags og jafnvel fyrr ef leikjaplanið býður upp á það.

Tengiliðir eru á staðnum allan tímann og eru liðunum innanhandar allan tímann. Alvanir menn

sem þekkja allar aðstæður. Rútferðir til/frá hóteli á mótið eru innifaldar í verðinu.


MÓTIÐ

Leikið er í 4 - 7 liða riðlum.

Leiktíminn er 2 x 15 mínútur.

Leikið er bæði innanhúss og utanhúss.


DAGSKRA

Miðvikudagur 28.júní : Skráning og opnunarhátið.

Fimmtudagur 29.júní : Riðlakeppni

Föstudagur 30.júní : Riðlakeppni.

Laugardagur 1.júlí : Riðlakeppni.

Sunnudagur 2.júlí : Úrslitakeppni.


INNIFALIÐ

Rútuferðir til / frá flugvelli á / frá Hóteli.

Gisting í 7 nætur á Hótel Auguamarina 4* hóteli í Santa Susanna ( 2ja og 3ja manna herb)

Fullt fæði *

Rútuferðir frá hóteli til Granollers á opnunarhátíð, leiki og tilbaka.

Fararstjóru og utanumhald erlendis.

● Morgunverður hádegisverður og kvöldverður á hóteli. Þá daga sem leikir stangast á við

máltíðir fá menn sérútbúið nesti frá hóteli. Þá er fyst og fremst um hádegismatinn að

ræða.


ALDURSFLOKKAR

JUM – Strákar fæddir 96-97-98

JUF – Stelpur fæddar 96-97-98

JM – Strákar fæddir 90

JF – Stelpur fæddar 99-00

CM – Strákar fæddir 01-02

CF – Stelpur fæddar 01-02

IM – Strákar fæddir 03-04

IF – Stelpur fæddar 03-04

 

HAFIÐ SAMBAND TIL AÐ BÓKA

Hafið samband við íþróttadeild ÚÚ sport@urvalutsyn.is eða í sima 585 4000.