Bókaðu hér

Hvernig ferð viltu?

Tyrkland - Ísland

13. október 2015

Verð

11. - 14. október

Verð á mann í tvíbýli
149.900 kr.

Verð á mann í einbýli
167.900 kr.

Verð á mann í þríbýli
146.900 kr.
(ath. í þríbýli er tveggja manna rúm og svefnsófi)

Flugupplýsingar

11. október FI 586
Keflavík – Konya
14:00–22:45

14. október FI 587
Konya – Keflavík
11:00–14:15

Innifalið
  • Flug
  • Flugvallarskattar
  • Rúta til og frá flugvelli
  • Gisting á Hótel Dundar ****
  • Morgunverður
  • Rúta til og frá hóteli á leikvanginn
  • Miði á Tyrkland - Ísland sem fram fer á Konya Buyuksehir Stadium þann 13. október kl. 19:45 að staðartíma

Boðið er uppá þriggja nátta ferð á landsleik Tyrklands og Íslands í undankeppni fyrir EM 2016. Leikurinn fer fram þann 13. október næstkomandi á Konya Buyuksehir Stadium.

Hótelið sem í boði er heitir Hótel Dundar sem er gott 4 stjörnu hótel 16km frá flugvelli.

Farið ferður 11. október með beinu flugi til Konya í Tyrklandi og gist verður í þrjár nætur. Innifalið er flug, gisting, morgunverður, ferðir til og frá flugvelli og að sjálfsögðu miði á leikinn 13. október. Heimferð er 14. október kl 11 að staðartíma.

Miðar á leikinn verða afhentir á staðnum.

Athugið að farþegar fá sendan staðfestingarpóst við bókun. Það er það sem framvísa þarf bæði á flugvelli og á hóteli. Það kemur ekki annar tölvupóstur með flugmiðum eða hótelstaðfestingu.

Hvetjum strákana alla leið frá Íslandi til Tyrklands.

Bókanir í síma 585 4000 eða með pósti á info@uu.is.