Bókaðu hér

Hvernig ferð viltu?

Krakka- og íþróttaklúbbur

Á Gran Canaria í sumar

Kidclub

Úrval Útsýn verður með skemmtilegan krakka- og íþróttaklúbb í sumar á Gran Canaría. Þessi klúbbur er í boði fyrir allar fjölskyldur sem gista á íbúðarhótelinu okkar Corona Blanca og verður hinn hressi og hæfileikaríki íþróttafræðingur Guðni Páll Kárason með krökkunum meðan á dvöl stendur.

Guðni ætlar að stilla klúbbinn inná skemmtilega leiki og frábærar íþróttir en einnig vera með stuttar ævintýaferðir um svæðið og aðrar uppákomur. Bókaðu hjá okkur á tímabilinu 14 júní til 9 ágúst á hótel Corona Blanca og slakaðu á í fríinu meðan börnin skemmta sér með Guðna. Krakka- og íþróttaklúbburinn er innifalinn í verði.

Krakkaklúbburinn er í boði fyrir krakka 5 ára og eldri, kl. 10:00-12:00 og 16:00-18:00 alla daga nema sunnudaga.