Bókaðu hér

Hvernig ferð viltu?

Kanarí

SÆLUSTAÐUR ÍSLENDINGA - NÚ SUMARIÐ 2016!

Íslendingar hafa sótt í dásamlegar strendur Gran Canaria áratugum saman og hefur eyjan verið einn vinsælasti áfangastaður Úrvals Útsýnar. Betri stað í sólarfrí er erfitt að finna hvort sem er fyrir unga sem aldna. Stöðugt hitastig, þægilegt loftslag, hreinar strendur og stórbrotið landslag heilla alla!
 
Á Kanaríeyjum er líflegt að vera. Þar er að finna eitthvað fyrir alla, hvort sem er að labba niður við strönd eða sóla sig við sundlaugina. Njóta góðrar máltíðar saman á einu af fjölmörgu veitingarhúsum Eyjunnar. Á Kanarí er fjölbreytt afþreyging og skemmtun fyrir krakka og fjölmargir skemmtigarðar og verslunarmiðstöðvar. 

 

Á Gran Canaria er mikið úrval gæða gistingar á góðu verði. Þú finnur úrval gistinga og verðdæmi í bókunarvélinni hér að ofan.  
 
Takið eftir frábæru verði á fimm stjörnu lúxuhótelinu BAOBAB RESORT næsta sumar! Skoðaðu video af Baobab hér. Verð á mann frá 118.900,- með hálfu fæði! Á Baobab er metnaðarfull afþreygingardagskrá frá morgni til kvölds alla daga vikunnar. Þar getur þú stundað jóga, pilates, spinning eða zumba þér að kostnaðarlausu. PANCHI barnaklúbburinn er fyrir 4-12 ára krakka með stútfulla skemmtidagskrá alla daga vikunnar! Baobab er frábær kostur fyrir fjölskyldur! 
 

ENSKA STRÖNDIN

Enska ströndin, eða Playa del Ingles, er vinsæll staður. Nafnið á bæði við um ströndina og bæinn. Ströndin teygir sig til San Augustin í austri og Maspalomas í vestri. Góð gönguferð er út í vitann í Maspalomas og sandöldurnar freistra margra. Allir þekkja verslunarkjarnana Yumbo Center, Kasbah, Cita og Faro 2.
Enskastro ̈ndin (1)
 
 • Barbacán Sol**** - frábær gisting fyrir allar fjölskyldur
 • Hotel IFA Catarina**** - góður kostur fyrir barnafjölskyldur
 • Hotel IFA Dunamar**** - góð gisting fyrir alla
 • Hotel IFA Buenaventura*** - frábær gisting fyrir barnafjölskyldur
 • Bungalows Parque Cristobal*** - frábært fyrir barnafjölskyldur  
 • Eugenia Victoria*** - fyrir alla, mikið um að vera í garðinum! 
 • Apartmentos Teneguia** - gisting fyrir fullorðna
 • Jardin del Atlantico** - gisting fyrir fullorðna
 • Roque Nublo** - klassísk kanaríeyjagisting 
 • Tisalaya Park - Smáhýsi!  

MELONERAS

Meloneras svæðið er orðið sambyggt Ensku ströndinni að vestan. Mikil uppbygging hefur átt sé stað á Meloneras svæðinu, með áhersla á tengingu við náttúruna. Ströndin á Maspalomas er stór og þekkt fyrir mikla og sérstæða sandhóla sem gerir ströndina sérlega skemmtilega til fjölbreyttrar útiveru. Við vitann (Faro) Boulevard El Faro er fjöldi veitingastaða og verslana. Meira hér!

 

 • Hotel Dunas Mirador 4ra stjörnu hótel - gott fjölskylduhótel
 • Maspalomas Princess 4ra stjörnu hótel - gott fjölskylduhótel
 • Lopesan Boabab 5 stjörnu lúxus - frábært hótel fyrir alla!
 • Hotel Gran Villa Del Conde 5 stjörnu lúxus
 • Costa Meloneras Glæsilegt 4ra stjörnu
Meloneras

ÚRVALSFÓLK - ferðalög og frábær félagsskapur
Í ferð með Úrvalsfólki er hópurinn samstæður og þú nýtur samvista við jafnaldra, vini og kunningja. Skemmtanastjóri er með í ferðum og skipuleggur fjölbreytta dægradvöl, t.d. leikfimi, spilavist, út að borða, dans og skemmtikvöld.  

INNIFALIÐ Í SÓLARFERÐUM ÚRVAL ÚTSÝN

Innifalið í ferðum hjá Úrvali Útsýn er flug, gisting, íslensk fararstjórn, flugvallaskattar, 20 kg ferðataska og handfarangur.

 • Á sólarstöðum okkar erum við með íslenska fararstjóra sem eru farþegum okkar innan handar alla ferðina. Þeir eru spænskumælandi, þekkja staðahætti vel og veita í neyð aðstoð gegnum öryggissímanúmer.
 • Einnig bjóða fararstjórar upp á frábærar skoðunarferðir fyrir alla aldurshópa svo að allir finni eitthvað við sitt hæfi.
 • Akstur til og frá flugvelli erlendis er valkvæð þjónusta. Þeir sem vilja nýta sér aksturinn bóka og fullgreiða þjónustuna hérna heima.

Það er keppikefli okkar að bjóða upp á fjölbreyttar ferðir og faglega þjónustu á öllum sviðum, því ferðin þín skiptir okkur miklu máli.

Bókaðu núna og tryggðu þér sæti í sól. Vinsælar gistingar bókasta fyrst!

 

KORT AF SVÆÐINU