Úrvalsfólk

Í ferð með Úrvalsfólki 60+ er ferðast á hagstæðum kjörum, haldið er utan um hópinn og þú nýtur samvista við jafnaldra vini og kunningja. Skemmtanastjóri er með í ferðum sem skipuleggur fjölbreytta dægradvöl, t.d. leikfimi, spila- og skemmtikvöld. Lögð er áhersla á uppbyggingu líkama og sálar og fyrir þá sem vilja er farið í gönguferðir um svæðin og boðið upp á vandaðar skoðunarferðir með íslenskum fararstjóra.

Hafðu samband

Ef þig vantar frekari upplýsingar, ekki hika við að hafa samband við skrifstofu Úrvals Útsýnar og fá aðstoð hjá einum okkar þaulreyndu ferðaráðgjafa.

Þú getur hringt í síma 585 4000, sent okkur netpóst á info@urvalutsyn.is, eða bara kíkt til okkar í kaffi í Hlíðasmára 19, 201 Kópavogi.