Bókaðu hér

Hvernig ferð viltu?

Fyrirtækjaþjónusta Þægindi, öryggi og góð þjónusta

Við erum óháð flugfélögunum sem gerir okkur ávallt kleift að finna hagkvæmustu flugleiðina fyrir þig.

Ertu með fyrirtækjasamning?

Fyrirtækjaþjónusta

  • Samningsbundin fyrirtæki fá eigin ferðaráðgjafa.
  • Ferðaráðgjafar með áralanga reynslu og mikla þekkingu.
  • Neyðarsími 24/7 fyrir samningsbundin fyrirtæki.
  • Við getum bókað hjá flest öllum flugfélögum heims.
  • Aðstoðum við breytingar á flugi.
  • Allt ferðabókhald á einum stað.
  • Vildarpunktar flugfélaganna skila sér alla leið.
  • Afsláttarkóði Icelandair gildir á Icelandair flugi.
  • Flug, hótel og bílaleiga allt bókað á sama stað.

Úrvalsvinir

Fyrirtæki með veltu yfir ákveðnum mörkum komast í hóp Úrvalsvina sem veitir þeim ákveðinn afslátt í sólarferðir. Tilboðsbanki fyrir starfsmenn fyrirtækja í okkar þjónustu — góð tilboð á borgarferðum og sólarpökkum til Evrópu eða á framandi slóðir.

Það er einfalt að koma í viðskipti við okkur

Láttu sérfræðinga okkar sjá um viðskiptaferðina þína og fyrirtækisins. Sendu ferðaáætlunina á ferðaráðgjafa okkar hjá Fyrirtækjaþjónustu. Þeir finna bestu leiðina og hagstæðasta fargjaldið. Með því að eiga viðskipti við okkur kemstu áhyggjulaus alla leið. Neyðarsíminn gerir þér kleift að gera breytingar ef eitthvað kemur upp á. Þú velur þann ferðmáta sem hentar þér best.

Ertu á leið til Asíu?

Erum með sérstaklega góð samningsverð til Asíu. Við skipuleggjum þína ferð hvert sem ferðinni er heitið — allt í einum flugmiða.

Sendu okkur fyrirspurn
eða hafðu samband í síma 585 4400