Kanarí er einn besti áfangastaður í heimi til að njóta íþrótta og er þekkt fyrir góðar og skemmtilegar hjólaleiðir. Eyjan fagra tekur fagnandi á móti þér með góðu og jöfnu hitastigi allt árið um kring. Kanarí hefur notið sívaxandi vinsælla meðal íslenskra hjólara undanfarin ár. Eyjan býður upp á fullt af flottum og sumum hverjum krefjandi hjólaleiðum. Ferðin er bæði fyrir rafhjóla unnendur og þá sem vilja hjóla á rafmagns racer götuhjólum.
    Sæki dagsetningar...

    Verð og dagsetningar

    Sæki verð...
    Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 7 nætur á Bull Vital Suites & Spa 4★ með morgunverði, íslensk fararstjórn, akstur til og frá flugvelli, og leiga á rafhjólum.

    Ferðalýsing

    Dagskrá

    Gistingar í boði

    Kanarí / Gran Canaria

    Athugið

    • Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
    • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
    • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.
    • ferðamannaskattur
    • drykkir með kvöldverði
    • city tax
    • þjórfé
    • annað sem ekki er tekið fram í ferðalýsingu
    • Þátttakendur skulu hafa meðferðis fatnað við hæfi sérstaklega skal minnt á góðan skóbúnað.
    • Gönguferðir okkar leggja mesta áherslu á skemmtun og upplifun. Við gerum engar kröfur um líkamlegt atgervi þátttakenda vegna þátttöku í hjóla- og gönguferðum. Skipulagning er með þeim hætti að ekki eru gerðar kröfur um sérstakar æfingar eða þjálfun fyrir ferðirnar heldur gengið út frá því að þátttakendur séu í þokkalegu formi og stríði ekki við veikindi.
    • Ef þið eruð í vafa mælum við með heimsókn til heimilislæknis og að fara að hans ráðum. Það er ábyrgð þátttakenda að hafa líkamlegt atgervi til að ljúka ferðinni. Upplýsingar okkar um líkamlega getu þátttakenda eru aðeins til upplýsingar eftir bestu vitneskju og reynslu en frávik eru ekki á okkar ábyrgð. Ef þátttakandi treystir sér ekki til að ljúka ferð sem gengið hefur samkvæmt áætlun er það á hans ábyrgð en ekki okkar.