Þetta er ferð fyrir metnaðarfulla ferðalanga sem vilja kafa dýpra og kynnast meiru en þeirri dásemd sem bíður allra á ströndum Balí. Í þessari ferð verður menningin krufin, komist í góða snertingu við mannlífi og fólkið í landinu og hinni iðagrænu og fallegu náttúru leyft að umlykja sig. Frábær hótel, tálgað ferðaplan, fróðir leiðsögumenn og íslensk fararstjórn er góður grunnur að fullkominni ferð. Dvalið er 5 nætur í fjallabænum Úbúd, 2 nætur í Candidasa á vesturhlutanum og alls 7 nætur við ströndina í Sanúr – bæði í upphafi og enda ferðarinnar.

    Verð og dagsetningar

    Viltu bóka ferð, fá tilboð í verð, eða fá frekari upplýsingar?

    Hafðu samband í +354 585 4000 eða sendu okkur póst á info@uu.is

    Við sérsníðum ferðina að þínum óskum.

    Innifalið í verði: Flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 14 nætur á 4 stjörnu gistingu með morgunverði, íslensk fararstjórn, og allur akstur á milli gististaða,flughafn o.sv.fr. Kostnaður við vegabréfsáritanir eða afgreiðslu á landamærum, þjórfé eða persónuleg útgjöld og annað það sem ekki er nefnt sérstaklega í ferðalýsingu. Skoðunarferðir og aðgangseyrir innifalinn samkvæmt dagskrá; einn kvöldverður og 5 hádegisverðir Gisting í tvíbýli með morgunmat á framangreindum hótelum eða sambærilegum. Leiðsögn heimamanna þar sem þörf er á..
    Ekki innifalið í verði: .

    Ferðalýsing

    Athugið

    • Ef lágmarksþátttaka næst ekki áskilur Úrval Útsýn sér rétt til að fella niður ferðina.
    • Staðfestingargjald er 100.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
    • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
    • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.
    • Dagskrá getur breyst t.d. af völdum veðurs, ófyrirsjáanlegra aðstæðna/góðra hugmynda. Gætið að sóttvörnum, gildistíma vegabréfs og tryggingum tímanlega.