Við njótum þess heimsækja Torremolinos í Malaga. Komdu með í skemmtilega hópferð þar sem við ætlum að njóta alls þess besta sem svæðið hefur upp á að bjóða. Hitastigið er notalegt á þessum tíma og lögð er áherslu á að allir njóti sín í ferðinni með.
    Sæki dagsetningar...

    Verð og dagsetningar

    Sæki verð...
    Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 14 nætur á 4 stjörnu gistingu með hálfu fæði, íslensk fararstjórn, og skemmti- og afþreyingardagskrá sérstaklega sniðin fyrir hópinn.
    Ekki innifalið í verði: Skoðunarferðir, city tax, eða sætiskostnaður og annað sem ekki er talið upp hér að ofan.

    Ferðalýsing

    Dagskrá

    Gistingar í boði

    Athugið

    • Ef lágmarksþátttaka næst ekki áskilur Úrval Útsýn sér rétt til að fella niður ferðina.
    • Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
    • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
    • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.
    • Munið eftir vegabréfi, sjúkratryggingakortinu og öllum lyfjum sem þarf að hafa meðferðis og best er að geyma lyfin í handfarangri. Dagskráin í Torremolinos ferðinni er sett þannig upp að ekki sé of stíf dagskrá og allir ættu að finna e-ð við sitt hæfi Margrét leggur áherslu á samveru , létta hreyfingu, hollt og gott mataræði , hvíldarstundir ( “Siesta “ ). Dagskrá er gerð með fyrirvara um breytingingar ef þörf gerist, en það verður vel kynnt í viðtalstímum og samverustundum . Morgunverður og kvöldverður er innifalinn í ferðinni. Barinn á jarðhæð við sundlaugina er opinn allan daginn og hægt að fá sér létta hressingu þar.